Hoppa yfir valmynd
15. júní 2010

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. júní 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 15. júní

Forsætisráðherra

1) Tillaga til forseta um frestun á fundum Alþingis

2) Nefnd um endurskoðun laga um Stjórnarráð Íslands - áfangaskýrsla

3) Frekari rannsókn á einkavæðingu bankanna á árunum 2001 - 2003

Utanríkisráðherra

1) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Suður-Kóreu

2) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Líbanon

3) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Króatíu

4) Staðfesting breytinga á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Smitandi hósti í hrossum

Umhverfisráðherra

Aðgerðir til að draga úr gjóskufoki af öskufallssvæðum

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum