Hoppa yfir valmynd
04. nóvember 2011

Fundur ríkisstjórnarinnar 4. nóvember 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Breytingar á markmiðum í Ísland 2020
2) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011

Iðnaðarráðherra
1) Skýrsla starfshóps um mótun heildstæðrar orkustefnu fyrir Ísland
2) Frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 106/1999, um Byggðastofnun
3) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (hækkun raforkueftirlitsgjalds)

Velferðarráðherra
 Vistunarmat fyrir dvalarheimili og hjúkrunarheimili verði hjá einni nefnd

Fjármálaráðherra
 Nýsköpunarafsláttur til fyrirtækja

Fjármálaráðherra / innanríkisráðherra
 Rafrænar þinglýsingar

Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til hækkunar á kvóta Íslands hjá AGS og til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á stofnskrá sjóðsins
2) Frumvarp til laga um breyting á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Innanríkisráðherra
1) Breyting á lögum um meðferð sakamála (frestun héraðssaksóknara)
2)  Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum -   forsjá og umgengni


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum