Hoppa yfir valmynd
29. nóvember 2011

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármálaráðherra
 Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005

Efnahags- og viðskiptaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007
2) Frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun
3) Frumvarp til laga um breyting á lögum um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99/1999, með síðari breytingum
4)  Tillaga til þingsályktunar um stefnu um beina erlenda fjárfestingu

Innanríkisráðherra
1) Minnisblað um gerð landsáætlunar í mannréttindum og dagskrá vegna alþjóðlega mannréttindadagsins
2) Breyting á lögum nr. 54/1962 um Þjóðskrá og almannaskráningu

Umhverfisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda

Velferðarráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um málefni aldraðra, með síðari breytingum

Mennta- og menningarmálaráðherra / umhverfisráðherra
 Varðveisla á beinagrind af steypireyði sem rak á land á Skaga árið 2010

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr. 93/1995, með síðari breytingum (heimildir Matvælastofnunar, kærufrestur, EES-reglur)

Iðnaðarráðherra / efnahags- og viðskiptaráðherra
 1) Fjárfestingavakt
 2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu um beina erlenda fjárfestingu


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum