Hoppa yfir valmynd
23. október 2012

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. október 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Barátta gegn fátækt á Íslandi

2) Fimleikasamband Íslands - styrkur

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra

Úttekt á kynbundnum launamun í ráðuneytum og aðgerðaráætlun um launajafnrétti kynjanna

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Staða og úrvinnsla lána í kjölfar dóms Hæstaréttar 18. október

2) Losun fjármagnshafta - umfang og áskoranir

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)

Umhverfis- og auðlindaráðherra

Málefni hafsins

Utanríkisráðherra

1) Fundur sameiginlegur EES-nefndarinnar 26. október 2012. Ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191-204/2012

2) Staðfesting breytingar á landbúnaðarsamningi Íslands og Mexíkó

Velferðarráðherra

Viljayfirlýsing stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um aðgerðahóp um launajafnrétti kynjanna

 

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum