Hoppa yfir valmynd
15. apríl 2014

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Utanríkisráðherra

1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-islenska síldarstofninum á áinum 2014

2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrara lögsögu á árinu 2014

3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES- nefndarinnar um breytingu á viðauka (Umhverfismál við EES- samninginn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Framlag til menningartengdrar feraðþjónustu

Mennta- og menningarmálaráðherra

Lán handrita á sýningu hjá Reykjavíkurborg


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum