Hoppa yfir valmynd
31. október 2014

Fundur ríkisstjórnarinnar 31. október 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Dómsmálaráðherra

    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 16/2000 um Schengen-upplýsingakerfið  á Íslandi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
    Frumvarp til laga um haf- og vatnarannsóknir og frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)    Upplýsingaskipti án beiðni í skattamálum
2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd, tollalögum nr. 88/2005 o.fl. (bandormur)
3)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og lögum um búnaðargjald,     með síðari breytingum (samræming og einföldun)
4)    Álagning lögaðila 2014

Innanríkisráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn, og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997
2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995,  með síðari breytingum

Utanríkisráðherra
1)    Staðfesting tvísköttunarsamnings við Bretland
2)    Staðfesting tvísköttunarsamnings við Sviss

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1)      Varasjóður húsnæðismála - Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2013.
2)    Notendastýrð persónuleg aðstoð - NPA

Mennta- og menningarmálaráðherra
    Dagur ljóðsins




Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum