Hoppa yfir valmynd

Stök ræða

9. nóvember 2021

Sameiginleg ávörp Norðurlanda og Eystrasaltsríkja – HRC48

Náið samstarf ríkir á milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna og taka ríkin í auknum mæli höndum saman og skiptast á að flytja ávörp fyrir hönd ríkjahópsins.

48. lota ráðsins fór fram á haustmánuðum og átti Ísland aðild að 30 ávörpum sem að fjölluðu um stöðu mannréttinda í einstaka ríkjum og tóku fyrir þematísk málefni tengd mannréttindum. Ræðurnar má finna hér:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum