Hoppa yfir valmynd

Stök ræða

17. desember 2021

Sameiginlegt ávarp NB8 á sérstökum fundi mannréttindaráðs um Eþíópíu

Ísland tók þátt í sérstökum fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um Eþíópíu sem fram fór 17. desember. Ísland vinnur náið með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum í mannréttindaráðinu og flutti utanríkisráðherra Danmerkur sameiginlegt ávarp hópsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum