Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Fastanefnd Íslands í Genf tók til starfa 1. mars 1970 samhliða aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) og varð í  febrúar 2018 einnig að sendiráði gagnvart Sviss og Liechtenstein. Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart EFTA og hinum fjölmörgu alþjóðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf.

Alþjóðaviðskipti skipa afar stóran sess í starfi fastanefndarinnar, bæði vegna yfirstandandi samningalotu (Doha) Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og eins vegna fríverslunarviðræðna EFTA við önnur ríki. Utanríkisþjónustan nýtur fulltingis hlutaðeigandi ráðuneyta í þessum samningaviðræðum en í flestum tilvikum annast fastanefndin samræmingu og daglega stjórn samningaviðræðna í samráði við viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, ráðuneytisstjóra og ráðherra.

Sameinuðu þjóðirnar eru með fjölbreytta starfsemi í Genf en mannréttinda- og mannúðarmál er mikilvægur þáttur í starfsemi fastanefndarinnar. Fastanefndin leggur sérstaka áherslu á þessa málaflokka og vinnur þar að markmiðum Íslands í samstarfi við alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og í góðu samráði við fastanefnd Íslands í New York.

Þátttaka Íslands í starfi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, Alþjóðavinnumálastofnunarinnar og Alþjóðahugverkaréttarstofnunarinnar er einnig mikilvægur hluti af starfsemi fastanefndarinnar auk þess sem hún sinnir eftir föngum starfi í hinum fjölmörgu öðru alþjóðastofnunum sem undir hana heyra.

Sendiráð Íslands í Genf

Heimilisfang

Avenue Blanc 49, 6th floor
CP 86, CH-1211 Geneva 20

Sími: +41 (0) 22 716 1700

Netfang 

icedel.genf[hjá]utn.stjr.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 16:30

Sendiráð Íslands í GenfFacebook hlekkurSendiráð Íslands í GenfTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Andri Júlíussonsendiráðunautur[email protected]
Anna Lilja Gunnarsdóttirsérstakur sendierindrekianna.l.gunnarsdó[email protected]
Catherine Berger Estoppeyritari[email protected]
Harald Aspelundfastafulltrúi[email protected]
Helga Bertelsensendiráðsfulltrúi[email protected]
Nína Björk Jónsdóttirsendiráðunautur[email protected]
Sandra Lyngdorfsérfræðingur í mannréttindamálum[email protected]
Þorvarður Atli Þórssonsendiráðunautur[email protected]

Fastafulltrúi og sendiherra

Harald Aspelund

Professional Experience
2017 -            Permanent Representative to the United Nations Office and other
                       International Organizations in Geneva including the World Trade Organization
2013 - 2017  Director General for Administration and Consular Affairs,
                       Ministry for Foreign Affairs
2009 - 2013  Director, Directorate for External Trade and Economic Affairs,
                       Ministry for Foreign Affairs
2008 - 2009  Director of Human Resources,
                       Ministry for Foreign Affairs
2004 - 2008  Minister Counsellor, Deputy Permanent Representative,
                       Permanent Mission of Iceland to the UN in New York
2000 - 2004  Minister Counsellor, Deputy Permanent Representative,
                       Permanent Mission of Iceland in Geneva
1999 - 2000   Counsellor, Directorate for External Trade and Economic Affairs,
                       Ministry for Foreign Affairs
1997 - 1999  Counsellor, Directorate for Administration and Consular Affairs,
                       Ministry for Foreign Affairs
1993 - 1997   First Secretary, Embassy of Iceland, Brussels
1990 - 1993   First Secretary, Directorate for External Trade and Economic Affairs,
                       Ministry for Foreign Affairs
1989 - 1990  Agricultural Bank of Iceland
 
 
       Education
       Cand. Oecon. University of Iceland
 
Personal Information
Born: 3 August 1964 in Ísafjörður, Iceland
Spouse: Dr. Ásthildur Jónsdóttir
Two children
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira