Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Umdæmislönd sendiráðs Íslands í Genf eru Sviss og Liechtenstein.

Sviss

Fastanefnd Íslands, Genf

Heimilisfang
Avenue Blanc 49, 6th floor, CP 86
CH-1211 Geneva 20
Sendiherra
Harald Aspelund (2018)
Vefsíða: http://www.utn.is/genf
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:30 virka daga
Sími: +41 (0) 22 716 1700

Kjörræðismenn Íslands

Bern

Nicolas R.A. Koechlin - Honorary Consul
Heimilisfang:
Krneta Advokatur Notariat
Münzgraben 6
CH-3011 Bern
Sími: (31) 326 2756
Landsnúmer: 41

Zürich

Mr. Ingmar J.M. Snijders - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Consulate General of Iceland
Bahnhofstrasse 70, P.O. Box 1168
CH-8021 Zürich
Sími: (0) 58 258 1030
Landsnúmer: 41
Til baka

Liechtenstein

Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein og fer með tvíhliða samskipti við furstadæmið. Viðskiptamál, menningar- og landkynningarmál eru helstu sviðin sem sendiráðið vinnur að gagnvart Liechtenstein.

Frekar lítil viðskipti hafa verið við Liechtenstein eins og sjá má á tölum frá Hagstofu Íslands. Aðal útflutningsvara Íslands til Liechtenstein hefur verið dúnn en stærsti hluti innfluttrar vöru frá Liechtenstein hefur verið ýmis efnavara s.s. lyf og efni í þau.

Ýmsar upplýsingar um Liechtenstein

Staðsetning: Mið Evrópa, á milli Austurríkis og Sviss

Stærð: 160 km2

Fólksfjöldi: 37.623 (desember 2015)

Opinbert tungumál: Þýska

Þjóðernishópar: Liechtensteinar (86%), Tyrkir, Ítalir og aðrir 14%

Trúarhópar: Rómversk-kaþólskir 79,9%, mótmælendur 8,5%, múslimar 5,4 og aðrir 6.2%

Stjórnarfar: Arfgengt stjórnarskrárbundið furstadæmi sem hvílir á lýðræðis- og þingræðislegum grunni

Hagkerfi: Frjálst hagkerfi sem byggir að miklu leyti á þróuðum iðnaði, innfluttu vinnuafli og fjölbreytilegri starfsemi smárra fyrirtækja. Liechtenstein er meðlimur í Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA)

Liechtenstein

Heimilisfang
Avenue Blanc 49, 6th floor CP 86
CH-1211 Geneva 20
Sendiherra
Harald Aspelund (2018)
Vefsíða: http://www.utn.is/genf
Netfang: [email protected]
Opnunartími: 09:00 - 16:30 virka daga
Sími: (+41-0) 22 716 1700
Til baka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira