Umdæmislönd
Umdæmislönd sendiráðs Íslands í Genf eru Sviss og Liechtenstein.
Sviss
Heimilisfang: Avenue Blanc 49, 6th floor, CP 86, CH-1211 Geneva 20
Opnunartímar frá 09:00 - 16:30 (mán - fös)
Sími: +41 (0) 22 716 1700
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Harald Aspelund (2017)
Vefsvæði: http://www.utn.is/genf
Fastanefnd Íslands í Genf
Sendiráð Sviss (Embassy of Switzerland)
Oscars gate 29
NO-0352 Oslo
Tel.: (+47) 2254 2390
E-mail: [email protected]
Website: www.eda.admin.ch/oslo
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Bernard Jaggy (Agrée 2020)
Kjörræðismaður Sviss á Íslandi / Honorary Consul of Switzerland in Iceland
Honorary Consul General: Mrs Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (2006; Consul 1997)
Office: Laugavegur 13, IS-101 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 551 7172
Tel.: (+354) 561 5427
Mobile: (+354) 899 9344
E-mail: [email protected]
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Sviss í Osló eða kjörræðismanns Sviss á Íslandi
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Bern
Nicolas R.A. Koechlin - Honorary ConsulKrneta Advokatur Notariat
Münzgraben 6
CH-3011 Bern
Genf
Mr. Marc-Alec Bruttin - Honorary Consul8, rue du Mont-de-Sion
CH-1206 Genève
Zürich
Mr. Ingmar J.M. Snijders - Honorary Consul GeneralBahnhofstrasse 70
P.O. Box 1168
CH-8021 Zürich
Liechtenstein
Fastanefndin er einnig sendiráð Íslands gagnvart Liechtenstein og fer með tvíhliða samskipti við furstadæmið. Viðskiptamál, menningar- og landkynningarmál eru helstu sviðin sem sendiráðið vinnur að gagnvart Liechtenstein.
Frekar lítil viðskipti hafa verið við Liechtenstein eins og sjá má á tölum frá Hagstofu Íslands. Aðal útflutningsvara Íslands til Liechtenstein hefur verið dúnn en stærsti hluti innfluttrar vöru frá Liechtenstein hefur verið ýmis efnavara s.s. lyf og efni í þau.
Ýmsar upplýsingar um Liechtenstein
Staðsetning: Mið Evrópa, á milli Austurríkis og Sviss
Stærð: 160 km2
Fólksfjöldi: 37.623 (desember 2015)
Opinbert tungumál: Þýska
Þjóðernishópar: Liechtensteinar (86%), Tyrkir, Ítalir og aðrir 14%
Trúarhópar: Rómversk-kaþólskir 79,9%, mótmælendur 8,5%, múslimar 5,4 og aðrir 6.2%
Stjórnarfar: Arfgengt stjórnarskrárbundið furstadæmi sem hvílir á lýðræðis- og þingræðislegum grunni
Hagkerfi: Frjálst hagkerfi sem byggir að miklu leyti á þróuðum iðnaði, innfluttu vinnuafli og fjölbreytilegri starfsemi smárra fyrirtækja. Liechtenstein er meðlimur í Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA)
Liechtenstein
Heimilisfang: Avenue Blanc 49, 6th floor CP 86, CH-1211 Geneva 20
Sími: (+41-0) 22 716 1700
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Harald Aspelund (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/genf
Nánari upplýsingar
Utanríkisráðuneyti Liechtenstein (Ministry for Foreign Affairs of Liechtenstein)
Office for Foreign Affairs
Heiligkreuz 14
FL-9490 Vaduz
Tel.: (+423) 236 6057
Fax: (+423) 236 6059
E-mail: [email protected]
Website: www.regierung.li/foreign-affairs
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Utanríkisráðuneytis Liechtenstein
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.