Hoppa yfir valmynd

Benedikt Ásgeirsson

Umdæmisríki: Austurríki, Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar), Georgía, Perú.

Þema: Loftferðasamningar.

Sendiráðsritari og síðar sendiráðunautur í sendiráðum Íslands í Bonn og Moskvu og í fn. Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu. Skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu og alm. skrifstofu (rekstur, fjármál, starfsmannamál og langtíma stefnumótun). Sendiherra í Pretoríu, Mapútó, Moskvu og London. Heimasendiherra gagnvart Ísrael, Georgíu og Austurríki. Aðalsamningamaður í loftferðasamningum.

Full ferilskrá (á ensku).

 

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira