Hoppa yfir valmynd
8. mars 2018

Norður Ameríka - Útflutningur 2017

Íslenska krónan styrkist verulega gagnvart bæði USD og CAD og hefur áhrif á virði og magn útflutnings.

Bandaríkin

•  Fjöldi ferðamanna frá Bandaríkjunum til Íslands jókst um 39% milli ára 2016 og 2017

•  Heildar útflutningur til Bandaríkjanna milli ára:

-2016/2017 dróst saman um 13% úr 41 milljarði í 36 milljarða

-2015/2016 jókst um 18% úr 35 milljörðum í 42

-2014/2015 jókst um 22% úr 29 milljörðum í 35

•  Sjávarafurðir voru 56% af heildar virði útflutnings árið 2017

•  Útflutningur sjávarafurða árin jókst í tonnum um 15% 2015/2016 og 1% 2016/2017

•  Miðgengi ISK vs USD styrkist um 11.5% 2017/2016

 

Samantekt á útflutningi Íslands til Bandaríkjanna pdf

Útflutningur Íslands til Bandaríkjanna eftir vöru excel

 

Kanada

•  Fjöldi ferðamanna frá Kanada til Íslands jókst um 24% milli ára 20116 og 2017

•  Heildar útflutningur til Kanada milli ára:

-2016/2017 jókst um 11.5% úr 5.3 milljörðum í 5.9 milljarða

-2015/2016 dróst saman um 40% úr 7.5 milljörðum í 5.3 milljarða.  Ástæðan er ál sem fer úr 3.6 milljörðum í 500 milljónir.  2015 var úr takt við önnur ár hvað varðar útflutning á áli.

-2014/2015 jókst um 52% úr 4.9 í 7.5 milljarða.  Aukningin var að mestu ál eða 3.6 milljarðar og sjávarafurðir.  Ef ál er tekið út þá voru  sjávarafurðir 79% af útflutningi.

•  Sjávarafurðir voru 57% af heildar virði útflutnings árið 2017

•  Útflutningur sjávarafurða var 2500 tonn árið 2010 og tæp 14 þús. tonn árið 2017

•  Miðgengi ISK vs CAD styrkist um 9.6% 2017 vs 2016

 

Samantekt á útflutningi Íslands til Kanada pdf

Útflutningur Íslands til Kanada eftir vöru excel

 

United States

•  Tourism from the US to Iceland increased by 39% in 2017 vs 2016

•  Total export between years:

-2016-2017decreaases around 13% from 41 billion ISK to 36 billion

-2015/2016 um 18% from 35 billion ISK to 42 billion

-2014/2015 around 22% from 29 billion ISK to 35 billion

•  Seafood was 56% of the total export in 2017

•  There was an increase in seafood volume by 8.5% in 2015/2016 and 1% in 2016/2017

•  USD vs ISK currency rate dips by 11.5% in 2017/2016

 

Canada

•  Tourism from Canada to Iceland increased by 24% in 2017 vs 2016

•  Total export between years:

-2016/2017 exports increase by 11.5% from 5.3 billion ISK to 5.9 billion ISK

-2015/2016 exports decreases about 40% from 7.5 billion ISK to 5.3 billion.  The reason is one off aluminum export in 2015 to Canada and dropped from 3.6 billion ISK in 2015 to 500 million in 2016.

-2014/2015 increases around 52% from 4.9 to 7.5 billion ISK.  The increase is mostly aluminum or 3.6 billion ISK and seafood.  If you take aluminum out then seafood is 79% of the export.

•  Seafood was 57% of the total export in 2017

•  Seafood export was 2500 in 2010 and close to 14 thousand in 2017 or close to 450% increase in seven years.

•  The CAD weakens against the ISK by 9.6% in 2017/2016

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira