Hoppa yfir valmynd
7. apríl 2020

Viðbrögð við COVID-19 á vettvangi þróunarsamvinnu

Starfið í fastanefnd Íslands gagnvart OECD heldur áfram með nýju sniði á tímum COVID. Í dag stýrði DAC-fulltrúi Íslands, Pálína Björk Matthíasdóttir, óformlegum fjarfundi þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) þar sem fjallað var um viðbrögð við COVID-19 á vettvangi þróunarsamvinnu. Ísland mun halda áfram að leiða reglulega samráðsfundi sem þessa á komandi vikum svo að aðildarríki DAC geti deilt reynslu og áætlunum er varða viðbrögð við COVID-19 í fátækustu ríkjum heims.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum