Hoppa yfir valmynd

Frétt

Dómsmálaráðuneytið

Auglýsing, nr. 266 4. maí 1998, um gildistöku laga um norræna vitnaskyldu

Ákveðið hefur verið, samkvæmt heimild í 13. gr. laga um norræna vitnaskyldu nr. 82 31. maí 1976, að þau lög skuli öðlast gildi gagnvart Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð 1. júlí 1998.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 4. maí 1998.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira