Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. nóvember 1999 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Internetkönnun í nóvember 1999

Internetkönnun gerð af Gallup í nóvember 1999

Í þessari skýrslu eru settar fram niðurstöður úr rannsókn sem Gallup gerði fyrir forsætisráðuneytið í nóvember 1999. Markmið rannsóknarinnar var að kanna notkun Íslendinga á tölvum og Internetinu. Uppsetningu skýrslunnar er þannig háttað að í öðrum kafla er framkvæmd rannsóknarinnar lýst. Í þriðja kafla er farið í helstu niðurstöður hennar í stuttu máli og í fjórða kafla er farið nákvæmlega í allar niðurstöður rannsóknarinnar í máli og myndum. Í viðauka er útskýring á hvað öryggisbil eru til að menn eigi auðveldara með að glöggva sig á niðurstöðum rannsóknarinnar.

Graf yfir netaðgang frá vinnu, skóla og heimilum

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum