Hoppa yfir valmynd

Frétt

16. janúar 2000 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Áhrif Schengen á ferðaþjónustu

Með bréfi dags. 30. apríl 1999 skipaði samgönguráðherra nefnd um áhrif Schengen-samstarfsins á ferðaþjónustuna. Hlutverk nefndarinnar var að vera ráðuneytinu til ráðgjafar um undirbúning og framkvæmd Shengensamningsins og skyldi hún jafnframt skoða sérstaklega hvernig hægt er að nýta þetta aukna frelsi til eflingar íslenskrar ferðaþjónustu.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira