Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. nóvember 2003 Forsætisráðuneytið

Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð

Mynd af forsíðu skýrslunnar Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð
Mynd af forsíðu skýrslunnar Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð

Með lögum nr.51/2003, um breytingu á stjórnsýslulögum nr.37/1993, varaukið við þau nýjum IX. kafla undir heitinu Rafræn meðferð stjórnsýslumála. Markmið þessara lagabreytinga er að gera rafræna stjórnsýsluhætti jafngilda hefðbundnum starfsháttum stjórnvalda að uppfylltum þeim lágmarksskilyrðum sem lögin setja. Í riti þessu hefur frumvarpið er varð að lögum nr.51/2003 verið fellt íbúning handbókar og gefið út undir heitinu Lög um rafræna stjórnsýslu ásamt greinargerð. Ritið má nálgst hér að neðan.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum