Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. apríl 2004 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Félagsmálaráðherra styrkir átakið „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“

Félagsmálaráðherra tekur á móti fulltrúum Femínistafélags Íslands
Karlmenn segja NEI við nauðgunum

Félagsmálaráðherra tók í dag á móti fulltrúum Femínistafélags Íslands í tilefni af átaki karlahóps félagsins „Karlmenn segja NEI við nauðgunum“, en félagsmálaráðherra er einn styrktaraðila verkefnisins. Tók ráðherra á móti bol, barmmerki og plakat ásamt því að fulltrúar Femínistafélagsins báðu hann um að taka málefnið upp í sínum vinahópi.

Karlmenn segja NEI



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum