Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. maí 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Krabbameinsskráin 50 ára

Í tilefni þess að Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands er 50 ára kom út í vikunni bókin Krabbamein í 50 ár. Var heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra afhent bókin við hátíðlega athöfn í höfuðstöðum félagsins og var það Sigurður Björnsson, formaður þess sem færði ráðherrunum ritið. Við athöfnina flutti heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra ávarp þar sem hann lofaði mjög Krabbameinsskrá félagsins.

Ávarp ráðherra á 50 ára afmæli Krabbameinsskrárinnar



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum