Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. júlí 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Efla þarf göngudeildarþjónustu Landspítala

Efla þarf göngudeildar-og dagdeildarstarfsemi Landspítala – háskólasjúkrahúss einkum til að stuðla að frekari hagræðingu í rekstri spítalans með því að fækka innlögnum og stytta legutíma og jafnframt vegna háskólahlutverks LSH. Þetta er ein megin niðurstaða skýrslu nefndar sem starfað hefur á vegum forstjóra LSH og fjallað hefur um málið undanfarin misseri. Formaður nefndarinnar var Jóhannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóri lækninga. Stjórnarnefnd LSH hefur fjallað um skýrsluna og tekur undir þau sjónarmið sem þar koma fram.

Frétt LSH um málið...



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum