Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. febrúar 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Ársskýrsla um sjúklingatryggingar

Nú liggur fyrir ársskýrsla um sjúklingatryggingar. Fjallað er um sjúklingatryggingar frá gildistöku sérlaga um sjúklingatryggingu 1. janúar 2001. Sjálfstæð lög um sjúklingatryggingu tóku gildi 1. janúar 2001 og samkvæmt þeim eru þeir sjúklingar tryggðir sem verða fyrir líkamlegu eða geðrænu tjóni í tengslum við rannsókn eða sjúkdómsmeðferð. Umsóknum um bætur hefur fjölgað á hverju ári. Þær voru 22 árið 2001 en á síðasta ári bárust 84 umsóknir. Nánar er sagt frá þessu á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins.

Nánar á vef TR...

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum