Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Heilsugæslan – Fannborg í Kópavogi í nýtt húsnæði

Afstöðumynd: Ný heilsugæslustöð í KópavogiFréttatilkynning nr. 4/2005

Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og fulltrúar fyrirtækisins Ris ehf undirrituðu í dag samning um nýtt húsnæði heilsugæslunnar í Kópavogi. Stendur húsið á brú þvert yfir gjána í Kópavogi og verður heilsugæslustöðin til húsa á efri hæðinni. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sagði í ávarpi sem hann flutti við þetta tækifæri að hér töluðu verkin sínu máli, á nokkrum árum væri búið að stórauka þjónustu við íbúa á svæðinu og stækka húsnæði allra heilsugæslustöðvanna í Kópavogi.

pdf-takn Fréttatilkynningin...

pdf-takn Ávarp ráðherra...



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum