Hoppa yfir valmynd

Frétt

22. júlí 2005 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfisráðherra boðar til Umhverfisþings

Umhverfisþing er haldið annað hvert ár skv. ákvæðum í 10.gr. laga um náttúruvernd nr. 44/1999. Umhverfisþingið í ár verður helgað endurskoðun á stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun sem samþykkt var árið 2002 og gefin út í ritinu Velferð til framtíðar, Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Stefnumörkun til 2020

Nánari upplýsingar um Umhverfisþingið verða veittar á vef ráðuneytisins eftir því sem tilefni gefst til.

Umhverfisráðuneytið



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum