Hoppa yfir valmynd

Frétt

22. júlí 2005 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti héraðsdómara

Hinn 20. júlí sl., rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Austurlands. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 2005.

Fréttatilkynning
27/2005

Hinn 20. júlí sl., rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara sem mun eiga fast sæti við Héraðsdóm Austurlands. Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. september 2005.

Um embættið sóttu:

  • Helgi Jensson, staðgengill sýslumannsins á Seyðisfirði
  • Kristinn Halldórsson, settur héraðsdómari og dómstjóri,
  • Pétur Dam Leifsson, aðstoðarmaður héraðsdómara og lektor við Háskólann á Akureyri,
  • Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómslögmaður.

 

Reykjavík, 22. júlí 2005



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum