Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. september 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis

Vakin er athygli á frétt á heimasíðu dómsmálaráðuneytis um niðurstöður nefndar Sameinuðu þjóðanna sem fylgist með framkvæmd á Íslands á alþjóðasamningi um afnám alls misréttis. Skýrsla Íslands nr. 17 . og 18. var tekin fyrir í Genf 10. og 11. ágúst sl. og sátu fundinn af hálfu Íslands fulltrúar frá utanríkisráðuneyti, dómsmálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti . Alls var fjallað um 27 svið m.a. er varða löggjöf um útlendinga, um atvinnuréttindi útlendinga, almenn hegningarlög, lög um kosningu til sveitarstjórna og um aðgerðir sem framundan eru sviði innflytjendamála hér á landi.

Fréttatilkynning dómsmálaráðuneytis



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum