Hoppa yfir valmynd

Frétt

1. september 2005 Innviðaráðuneytið

World Economic Forum

World Economic Forum hefur í nokkur ár mælt rafræna færni þjóða heims (e. Network Readyness Index). Í síðustu könnun fyrir árið 2004 tóku 104 þjóðir þátt. Könnunin byggir á því að skoða þrjár undirstöður upplýsingasamfélagsins, þ.e. inn-viði og lagaumhverfi, möguleika einstaklinga, fyrirtækja og stjórnsýslu til að nýta sér upplýsingatækni og að lokum raunverulega nýtingu þeirra á tækninni. Ísland er í 2. sæti næst á eftir Singapore þegar á heildina er litið.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum