Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. nóvember 2005 Innviðaráðuneytið

Ávarp ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í Túnis

Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneyti, ávarpaði fyrir Íslands hönd leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið í Túnis í gær, 17. nóvember. Á leiðtogafundinum eru saman komnir þjóðarleiðtogar yfir 160 landa til að ræða leiðir til að brúa hina stafrænu gjá sem aðskilur iðnríki vesturlanda og þróunarlönd. Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneyti.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum