Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. febrúar 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála í gengum 6. rammaáætlun ESB

Athygli er vakin á þessu hér og því að frestur til að sækja um styrki er til 22. mars nk. Meginþemað fyrir umsóknir er að verkefni feli í sér vísindalegar aðferðir og rannsóknir, sem geta hjálpað til við mótun stjórnvaldsákvarðanir og stefnumótunar (scientific support to policies activity).Vakin er athygli á því hér að áætlunin gefur gott tækifæri fyrir íslenska aðila til samstarfs á sviði heilbrigðis- og félagsmála á evrópskum vettvangi. Um tvenns konar auglýsingar um styrki er að ræða, sem báðar miðast við að styrkja vísindalegar aðferðir sem gagnast í stefnumótun.

Auglýsing FP6-2005-SSP-5-A

Í öðrum kafla er tíundað nánar um áherslusvið er miða að því að auka heilbrigði, öryggi og tækifæri fyrir íbúa í Evrópu. Eftirfarandi áherslusvið varða heilbrigðis- og félagsmál:

(2.1)    Health determinants and the provision of high quality and sustainable health care services and pension systems

(2.2)    Public health issues, including epidemiology contributing to disease prevention and responses to emerging rare and communicable diseases, allergies, procedures for secure blood and organ donations, non-animal test methods

(2.3)    The impact of environmental issues on health

(2.4)    Quality of life issues relating to handicapped/disabled people

(2.5)    Comparative research of factors underlying migration and refugee flows, including illegal immigration and trafficking in human beings

Nánari upplýsingar á heimasíðu framkvæmdastjórnar ESB:

http://fp6.cordis.lu/index.cfm?fuseaction=UserSite.FP6DetailsCallPage&call_id=268#

 

Auglýsing FP6-2005-SSP-5-B-INFLUENZA

Með þessari auglýsingu er lögð sérstök áhersla á að styðja verkefni er miða að því að auka skilning og varnir gegn bráðaflensufaraldri.

(2.2)    Public health issues, including epidemiology contributing to disease prevention and responses to emerging rare and communicable diseases, allergies, procedures for secure blood and organ donations, non-animal test methods

Nánari upplýsingar á heimasíðu framkvæmdastjórnar ESB:

http://fp6.cordis.lu/index.cfm?fuseaction=UserSite.FP6DetailsCallPage&call_id=269#

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum