Hoppa yfir valmynd

Frétt

14. mars 2006 Dómsmálaráðuneytið

Umsóknir vegna embættis hæstaréttardómara

Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar.

Fréttatilkynning
11/2006

Hinn 10. mars sl., rann út umsóknarfrestur vegna embættis hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar. Umsækjendur eru:

Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við Héraðsdóm Suðurlands,

Páll Hreinsson, prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands,

Sigríður Ingvarsdóttir, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur,

Þorgeir Ingi Njálsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjaness.

Reykjavík 14. mars 2006Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira