Hoppa yfir valmynd

Frétt

19. apríl 2006 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Málþing um svifryk í Reykjavík

Nefnd umhverfisráðuneytisins um svifryksmengun boðar til málþings í Norræna Húsinu,
mánudaginn 24. apríl, kl. 13:15-16:45.

Dagskrá:

  • Hvað er í húfi ?

a) Áhrif svifryks á heilsufar og dánartíðni: Sigurður Þór Sigurðarson.
b) Annar samfélagslegur kostnaður: Guðbjartur Sigfússon.

  • Pallborðsumræður um nauðsyn aðgerða. Þátttakendur í pallborði:

Þór Tómasson frá Umhverfisstofnun.
Lúðvík Gústafsson frá Reykjavíkurborg.
Sigurður Hreiðar Hreiðarsson frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda.

  • Fyrirspurnir og almennar umræður.

Fundarstjóri: Davíð Egilson, forstjóri Umhverfisstofnunar.

Allir velkomnir.

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum