Hoppa yfir valmynd

Frétt

24. apríl 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Dauðsföll af völdum reykinga

Um fimmtungur landsmanna reykir, hátt á þriðja hundruð manns deyr af völdum reykinga á ári hverju og ætla má að fimmtungur þeirra sem deyr fyrir áttrætt látist af völdum reykinga. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við fyrirspurn Valdimars L. Friðrikssonar, Samfylkingu. Í svari ráðherra kemur fram að á tímabilinu 1985 til 1994 er talið að rekja megi eitt dauðsfall á dag til reykinga. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra var spurður um svokallað reyksíma á Alþingi sem starfræktur hefur verið af Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

Sjá nánar:

Látnir af völdum tóbaksreykinga http://www.althingi.is/altext/132/s/1172.html

Starfsemi reyksímans http://www.althingi.is/altext/132/s/1176.html



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum