Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. júlí 2006 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Umsóknarfrestur um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins rann út 3. júlí sl. Umsækjendur eru tveir, Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri í Reykjavík og Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.

Fréttatikynning
28/2006

Umsóknarfrestur um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins rann út 3. júlí sl. Umsækjendur eru tveir, Ingimundur Einarsson varalögreglustjóri í Reykjavík og Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.

Reykjavík 4. júlí 2006Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira