Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. júlí 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Upplýsingar um áhrif breytinga laga um frjálsan búsetu- og atvinnurétt

Félagsmálaráðuneytið hefur látið þýða upplýsingar um meginatriðin sem felast í breytingu á lögum sem tóku gildi þann 1. maí sl. Frá þeim tíma er ríkisborgurum átta nýrra ríkja heimilt að koma til Íslands í atvinnuleit og ráða sig til starfa án sérstakra atvinnuleyfa. Tungumálin eru enska, pólska, kínverska, víetnamska, spænska, tailenska, serbneska og rússneska auk íslensku.

Víetnam



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum