Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. september 2006 Heilbrigðisráðuneytið

Tilvísun forsenda endurgreiðslu

Tilvísun heilsugæslulæknis, útgefin fyrirfram, er forsenda endurgreiðslu kostnaðar við heimsókn til hjartasérfræðings. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem skar úr um það hvort Tryggingastofnun ríkisins hafi verið stætt á að hafna endurgreiðslu þar sem tilvísun var dagsett eftir heimsókn til hjartalæknis.

Sjá nánar: www.tr.is og www.rettarheimild.is/Urskurdarnefnd-almannatrygginga/2006/06/27/nr/2275



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum