Hoppa yfir valmynd

Frétt

26. janúar 2007 Dómsmálaráðuneytið

Rúnar Guðjónsson settur ríkislögreglustjóri

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Rúnar Guðjónsson sýslumann í Reykjavík til þess að vera ríkislögreglustjóri við rannsókn í máli nr. 006-2004-0076.

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Rúnar Guðjónsson sýslumann í Reykjavík til þess að vera ríkislögreglustjóri við rannsókn í máli nr. 006-2004-0076. Hæstiréttur kvað upp dóm þann 23. janúar sl. þess efnis að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skyldi víkja sæti við rannsókn málsins.

Reykjavík 26. janúar 2007Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira