Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. maí 2007 Dómsmálaráðuneytið

Umfjöllun um uppbyggingu fangelsismála í vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, 3. tbl. 2007

Út er komið 3. tbl. 2007 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Þar er sagt frá uppbyggingu fangelsismála, fjallað um námstefnu ráðuneytisins um ættleiðingarmál og inntöku nýnema við Lögregluskóla ríkisins.

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 3. tbl. 2007  (pdf-skjal) Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira