Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. júní 2007 Forsætisráðuneytið

Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu

Þær hugmyndir sem kynntar eru í bæklingnum „Sköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu“ byggjast á vinnustaðarannsóknum og aðgerðum fyrirtækja til að bæta tækifæri karla til að samhæfa einka- og atvinnulíf í því skyni að ýta undir vilja þeirra til að taka að sér umönnunarhlutverk í ríkara mæli.

Bæklingurinn er gefinn út í tengslum við verkefnið „Fostering Caring Masculinities“ sem var styrkt af Evrópusambandinu en þátttökulönd voru auk Íslands Noregur, Slóvenía, Spánn og Þýskaland.

Skjal fyrir Acrobat ReaderSköpum umhyggjusama fyrirtækjamenningu



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum