Hoppa yfir valmynd

Frétt

23. júní 2008 Dómsmálaráðuneytið

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 7. tbl. 2008

Út er komið 7. tbl. 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Í ritinu er fjallað um skönnunarmiðstöð sem hefur nú verið sett á laggirnar hjá sýslumannsembættinu á Ísafirði. Þar verða þinglýst skjöl fyrir allt landið færð yfir á rafrænt form og er verkefnið veigamikill grunnur að sameiginlegu verkefni dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins um rafrænar þinglýsingar.
Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 7. tbl. 2008
Vefrit_07.06.08

Út er komið 7. tbl. 2008 af vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Í ritinu er fjallað um skönnunarmiðstöð sem hefur nú verið sett á laggirnar hjá sýslumannsembættinu á Ísafirði. Þar verða þinglýst skjöl fyrir allt landið færð yfir á rafrænt form og er verkefnið veigamikill grunnur að sameiginlegu verkefni dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins um rafrænar þinglýsingar. Auk þess er í ritinu fjallað um ný verkefni sýslumanna en markmiðið er að sýslumannsembættin verði nokkurs konar útstöð stjórnsýslunnar á landsbyggðinni.

Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 7. tbl. 2008 (pdf-skjal)Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira