Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. júlí 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Vettvangsferð um Breiðafjörð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Friðjón Þórðarson, formaður Breiðafjarðarnefndar og Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra.
Í vettvangsferð um Breiðafjörð

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fylgdi Breiðafjarðarnefnd í vettvangsferð um Breiðafjörð fyrr í þessari viku. Í ferðinni var meðal annars komið við í Flatey, Svefneyjum og Hvallátrum. Breiðarfjarðarnefnd hefur það hlutverk að vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um það sem lýtur að framkvæmd laga um vernd Breiðafjarðar.

Greint er frá ferð Breiðafjarðarnefndar í máli og myndum á heimasíðu nefndarinnar.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum