Hoppa yfir valmynd

Frétt

11. september 2008 Dómsmálaráðuneytið

Færri útlendingar fengu kennitölu fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra

Alls fengu 18% færri útlendingar úthlutað kennitölu hjá Þjóðskrá fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra.

Alls fengu 18% færri útlendingar úthlutað kennitölu hjá Þjóðskrá fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra. Sé horft til síðustu tveggja ára og þau borin saman má sjá að 13.166 fengu kennitölu frá 1. ágúst 2007 til 31. júlí 2008 samanborið við 14.868 frá 1. ágúst 2006 til 31. júlí 2007, sem er um 11% fækkun milli ára. Þetta kemur fram í nýjasta vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins þar sem fjallað er um útgáfu kennitalna til útlendinga hjá Þjóðská og birtar tölfræðiupplýsingar fyrir tímabilið 1. ágúst 2006-31. júlí 2008.

Vefrit_dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 8. tbl. 2008 (pdf-skjal)

Excel-skjal með talnaefni um kennitöluútgáfu frá 1. ágúst 2006-31. júlí 2008.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum