Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. október 2008 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

Marorka
Marorka

Marorka hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Alls voru 37 aðilar tilnefndir til verðlaunanna í ár. Verðlaunaféð nemur 350.000 dönskum krónum og verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki í lok þessa mánaðar.

Verðlaunin eru veitt fyrir þróun tæknibúnaðar sem dregur verulega úr olíunotkun skipa.  

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru ein af fjórum verðlaunum ráðsins. Hin verðlaunin eru á sviði bókmennta, kvikmynda og tónlistar.  

Frétt á heimasíðu Norðurlandaráðs.

Heimasíða Marorku.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum