Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. október 2008 Utanríkisráðuneytið

Fundur Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í Bretlandi og fulltrúa Samtaka sveitarfélaga í Bretlandi.

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi átti í dag fund með fulltrúum Samtaka sveitarfélaga í Bretlandi (LGA). Viðræður aðila voru vinsamlegar. Sendiherrann upplýsti fulltrúa samtakanna um stöðu viðræðna íslenskra og breskra stjórnvalda . Fundarmenn urðu sammála um að vera í sambandi vegna málsins.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum