Hoppa yfir valmynd

Frétt

13. nóvember 2008 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum

Fjórar umsóknir bárust um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, en umsóknarfrestur rann út 11. nóvember sl. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. janúar 2009 til fimm ára í senn.

Fjórar umsóknir bárust um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, en umsóknarfrestur rann út 11. nóvember síðastliðinn. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í embættið frá og með 1. janúar 2009 til fimm ára í senn.

Umsækjendur eru:

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, löglærður fulltrúi lögreglustjórans á Suðurnesjum
Ásgeir Eiríksson, fulltrúi og staðgengill sýslumannsins í Keflavík
Halldór Frímannsson, sérfræðingur – lögmaður á fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, aðstoðarríkislögreglustjóri



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum