Hoppa yfir valmynd

Frétt

19. maí 2009 Heilbrigðisráðuneytið

Vörn fyrir velferðarkerfið

Heilbriigðisráðherra ávarpar þing WHO 19. maí 2009
Heilbrigðisráðherra ávarpar þing WHO 19. maí 2009

Jöfnuður og félagslegt réttlæti var heilbrigðisráðherra ofarlega í huga er hann ávarpaði Alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf síðdegis.

Ráðherra greindi frá áætlun nýrrar ríkisstjórnar í velferðarmálum og í heilbrigðisþjónustunni sérstaklega. Sagði hann ríkisstjórnina staðráðna í að standa vörð um velferðarþjónustuna þótt á móti blési og efnahagskreppa ríkti á Íslandi. Greindi ráðherra fulltrúum á WHO þinginu að nýjar áherslur, víðtækt samráð í heilbrigðismálum og breytingar í þjónustunni væru meðal þess sem hann fyrir hönd ríkisstjórnar legði áherslu á.

Sjá ræðu heilbrigðisráðherra



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum