Hoppa yfir valmynd

Frétt

12. júní 2009 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Rafræn eyðublöð og XML skema

Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið, þar sem fjallað er um gerð XML skema fyrir rafræn samskipti m.a. með tilliti til rafrænna eyðublaða. Í hennni er lögð fram frumgerð að tilraunaútgáfu á stöðlungi1 sem lýst er með XML skema.

Í skýrslunni er einnig að finna lýsingu á því hvernig þriðji aðili getur nýtt sér stöðlunginn (XML skemað) og verkferli sem nota má við endurskoðun og uppfærslu á honum.

Það er von þeirra sem að þessu verkefni standa að þau skemu og sú aðferðafræði sem þessi skýrsla fjallar um verði til þess að hraða tilurð sameiginlegs skilnings, aðferðafræði og staðals um rafræn samskipti hins opinbera og vera þannig hvati og fyrirmynd.

Með skýrslunni fylgja eftirtalin skjöl:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira