Hoppa yfir valmynd

Frétt

20. október 2009 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Verkfærakistan verkefni vikunar á epractice.eu

Verkfærakistan
Verkfærakistan

Verkfærakista forsætisráðuneytisins hefur verið valin verkefni vikunar á vefnum epractice.eu.

Vefurinn epractice.eu er samvinnuvettvangur fyrir alla þá sem vinna að verkefnum í rafrænni stjórnsýslu innan ESB og EFTA. Þar er meðal annars að finna gott yfirlit um fyrirmyndarverkefni á sviði rafrænnar stjórnsýslu, fréttir, umræðuvettvang og yfirlitsblöð yfir rafræna stjórnsýslu í löndum ESB og EFTA.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira