Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. maí 2010 Dómsmálaráðuneytið

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga er til 8. maí

Forsíða kosningavefjarins, www.kosning.is.
kosning.is.

Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. maí 2010. Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.

Leiðbeiningar um hvernig standa skal að framboði má finna á hér á kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins, www.kosning.is.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira