Hoppa yfir valmynd

Frétt

4. október 2010 Forsætisráðuneytið

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin áformar að flytja 216 mál á 139. löggjafarþinginu sem nú er nýhafið. Þetta má sjá í þingmálaskrá sem lögð var fram um leið og forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína. Í þingmálaskránni er getið um þau lagafrumvörp sem unnið er að í einstökum ráðuneytum. Flutt kunna að verða fleiri frumvörp og atvik geta hindrað flutning einstakra frumvarpa. Jafnframt eru taldar upp tillögur til þingsályktunar sem ætlunin er að flytja.


Skrá um þingmál ríkisstjórnarinnar

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum