Hoppa yfir valmynd

Frétt

22. október 2010 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2010

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar 22. október

Forsætisráðherra

Stjórnsýsluskólinn: Námskeið fyrir ráðherra, aðstoðarmenn og föstudaginn 12. nóvember e.h.

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins

2) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna þjónustuviðskipta á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins

Fjármálaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (sjúkdómatryggingar)

2) Starfsaðstæður starfsmanna Stjórnarráðsins á samdráttartímum

Félags- og tryggingamálaráðherra

1) Minnisblað til kynningar á frumvarpi til laga um málefni fatlaðra vegna flutnings til sveitarfélaga

2) Staðan hjá umboðsmanni skuldara

Heilbrigðisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar með síðari breytingum

Umhverfisráðherra

Frumvarp til laga um stjórn vatnamála

Efnahags- og viðskiptaráðherra

1) Frumvarp til laga um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum

2) Frumvarp til laga um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta

3) Kynning á frumvarpi til breytinga á vaxtalögum vegna gengislána

Utanríkisráðherra

Undirbúningur fyrir þátttöku Íslands í ráðstefnu um sjálfbæra þróun sem haldin verður í Ríó árið 2012 og skipun samráðsfundar stjórnarráðsins

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum