Hoppa yfir valmynd

Frétt

3. janúar 2011 Dómsmálaráðuneytið

Björn L. Bergsson áfram settur ríkissaksóknari í málum er heyra undir sérstakan saksóknara til 1. maí 2011

Björn L. Bergsson hrl. hefur verið settur til að fara áfram með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara í öllum málum sem sérstakur saksóknari hefur til meðferðar frá og með 1. janúar 2011 og til 1. maí 2011.

Björn L. Bergsson hrl. hefur verið settur til að fara áfram með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara í öllum málum sem sérstakur saksóknari hefur til meðferðar frá og með 1. janúar 2011 og til 1. maí 2011, en ríkissaksóknari hefur áfram sagt sig tímabundið frá þeim málaflokki til þess tíma.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira